Back to Iceland forum

Sæl(l) og blessaður!.

Posted in Iceland forum

Sæl(l) og blessaður!.

Ég heiti Simon og ég er frá Englandi.

Nú smá um mig:

Ég hef ferðaðist mikið og ég hitti margt áhugavert folk. Ég hef búið í Svíþjóð og Frakklandi ferðaðist um Ástralíu Nýja Sjálandi og öðrum þjóðum. Skandinavía er sannarlega stórkostlegt og Íslendingar eru bestu.
Ég tala frönsku og sænsku og við erum að læra íslensku á Möltu. Við keypt námskeið í desember í Reykjavík.

Ég og kærastinn minn, við viljum að flytja til Íslands á næsta ári og skipuleggja framtíð saman. Við elskum norður og við heimsóttum Ísland þegar tvisvar á síðasta ári. Einu sinni í september og einu sinni í desember. það er stórkostlegt.

Við búum nú á Möltu og ég vinn hjá The world aviation group (Gumtree.com) , breskt fyrirtæki.

Við viljum að skipuleggja fram í tímann spyrja um störf og húsnæði auk net og eignast vini.

Allar upplýsingar vel þegnar.

Kveðjur
Simon og Pétur.

Post a reply